Verndarengill Götusmiđjunnar í jólapakkann

picture_8.pngGötusmiđjan hefur nú hafiđ sölu á Verndarenglinum, líkt og gert hefur veriđ s.l. ár.  Verndarengill Götusmiđjunnar er seldur í minningu ţeirra sem hafa lotiđ í lćgra haldi í baráttunni viđ vímuefnin.

Verndarengillinn kemur í fallegri gjafaöskju sem er unnin og sett saman af nemum Götusmiđjunnar en allt andvirđi af sölu engilsins rennur óskiptur til starfseminnar og til áframhaldandi uppbyggingar á ađstöđu fyrir unglinga sem eiga ekki í nein önnur hús ađ venda. Verndarengillinn kostar 1.250 krónur. Verndarengillinn er lítiđ handgert skart úr tini sem hannađur er međ ţađ fyrir augum ađ hann fari vel sem nćla.  Mummi í Götusmiđjunni bjó sjálfur til engilinn og brćddi međ nemum úr smiđjunni, til ţess eins ađ afla tekna fyrir starfsemi Götusmiđjunnar.

Láttu Engil fylgja jólapakkanum! Verndarengill Götusmiđjunnar er skemmtileg viđbót í jólapakkann. Um leiđ og ţú gefur fallega gjöf styrkir ţú gott málefni og tryggir áframhaldandi uppbyggingu Götusmiđjunnar.

Verndarengillinn kostar 1.250 krónur.

Smelltu hér ef ţú vilt styrkja Götusmiđjuna eđa hér ef ţú vilt kaupa Verndarengil

Götusmiđja hóf í dag auglýsingaherferđ á Facebook, sem nú nćr til um 100.000 einstaklinga á landinu.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband