Verndarengill Götusmiğjunnar í jólapakkann

picture_8.pngGötusmiğjan hefur nú hafiğ sölu á Verndarenglinum, líkt og gert hefur veriğ s.l. ár.  Verndarengill Götusmiğjunnar er seldur í minningu şeirra sem hafa lotiğ í lægra haldi í baráttunni viğ vímuefnin.

Verndarengillinn kemur í fallegri gjafaöskju sem er unnin og sett saman af nemum Götusmiğjunnar en allt andvirği af sölu engilsins rennur óskiptur til starfseminnar og til áframhaldandi uppbyggingar á ağstöğu fyrir unglinga sem eiga ekki í nein önnur hús ağ venda. Verndarengillinn kostar 1.250 krónur. Verndarengillinn er lítiğ handgert skart úr tini sem hannağur er meğ şağ fyrir augum ağ hann fari vel sem næla.  Mummi í Götusmiğjunni bjó sjálfur til engilinn og bræddi meğ nemum úr smiğjunni, til şess eins ağ afla tekna fyrir starfsemi Götusmiğjunnar.

Láttu Engil fylgja jólapakkanum! Verndarengill Götusmiğjunnar er skemmtileg viğbót í jólapakkann. Um leiğ og şú gefur fallega gjöf styrkir şú gott málefni og tryggir áframhaldandi uppbyggingu Götusmiğjunnar.

Verndarengillinn kostar 1.250 krónur.

Smelltu hér ef şú vilt styrkja Götusmiğjuna eğa hér ef şú vilt kaupa Verndarengil

Götusmiğja hóf í dag auglısingaherferğ á Facebook, sem nú nær til um 100.000 einstaklinga á landinu.


Myndir frá Götusmiğjukvöldinu

3057069820_4db5960c77_740281.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er slóğ á fleiri myndir


Şakklæti er góğ tilfinning...

En şağ er akkúrat sú tilfinnig sem er búin ağ vera ráğandi hjá mér eftir ağ Götusmiğjan var valin af Casa Herbalife sem styrkşegi. Kvöldiğ okkar á Grand hótel şar sem fjöldi listamanna tróğu upp var í einu orği frábært. Herbalife á Íslandi stóğ fyrir şví og lætur Götusmiğjuna njóta góğs af hagnaği miğasölu.

Önnur rós í hnappagat Herbalife bæği fyrir snilldar skipulag og skemmtilega stemmingu. Şeir listamenn sem komu fram Dr. Mister, Erpur, Sign, Raggi Bjarna og Şorgeir, Friğrik Ómar og Stefán Hilmars kunna şetta og stemmingin eftir şví góğ.

Şegar samstarfstyrkurinn var afhentur Götusmiğjunni fékk ég gamla skjólstæğinga sem eru ağ fóta sig í lífinu upp á sviğ meğ mér. Şar sem ég stóğ á sviğinu meğ krökkunum mínum var ég ağ rifna úr stolti şegar ég tók viğ samstarfstyrknum fyrir hönd şeirra ungmenna sem eiga eftir ağ njóta hans.

Fyrir hönd nema og starfsfólks Götusmiğjunnar segi ég takk fyrir stuğninginn og hlakka til samstarfs meğ şessu frábæra fólki sem gera Herbalife.

Takk, takk
Kveğja Mummi
Frá krökkunum í tónlistarsmiğjunni

music_734151.jpgÍ Götusmiğjunni er rekin margvísleg starfsemi.  Eins og má sjá á vefsvæği smiğjunnar byggir meğferğin m.a. á s.k. "smiğjum".  Smiğjurnar eru 4: hestasmiğja, listasmiğja, mótorsmiğja, tónlistarsmiğja og tölvusmiğja.

Krakkarnir í listasmiğjunni takast á viğ margvísleg verkefni; málningu, tónlist, skrif og fleira.  Tónlistarhópurinn var ağ senda frá sér nıtt lag sem heitir Şağ er líf.  Lagiğ er eftir einn af skjólstæğingum Götusmiğjunnar og einnig textinn.

Lagiğ er samiğ, flutt og hljóğritağ í Götusmiğjunni nú í nóvember. Söngvararnir eru nú şegar í meğferğ í Götusmiğjunni og verğur ekki greint frá nafni şeirra ağ svo stöddu.  Allir ağrir sem ağ laginu koma; hljóğfæraleikarar, upptökufólk og ağrir sem lögğu hönd á plóg eru núverandi eğa fyrrverandi skjólstæğingar 

Öllum er frjálst ağ hlağa niğur laginu til eigin nota.  Smelliğ á slóğina hér ağ neğan til ağ ná í "Şağ er líf" - samiğ, sungiğ og tekiğ upp í Götusmiğjunni


Skrár tengdar şessari bloggfærslu:

CASA HERBALIFE velur Götusmiğjuna til samstarfs

casahlf_afhendingmini_733961.jpg

Myndin er tekin föstudaginn 21. nóvember s.l., viğ formlega opnun Casa Herbalife í Götusmiğjunni. Aftari röğ frá vinstri: Óskar Finnsson, Jakob Örn Sigurğarson (KR), Jón Arnór Stefánsson (KR), Jón Óttar Ragnarsson. Fremri röğ frá vinstri: Margrét Hrafnsdóttir, Hrafn Ágústsson, Guğmundur Tır Şórarinsson (Götusmiğjan), Wynn Roberts (EMEA region senior vice president and managing director), Kristín Hafdís Ottesen (Götusmiğjan), Børre Gjersvik (Country Director Herbalife Nordic Countries). Şeir sem ekki er merktir sérstaklega eru Sjálfstæğir dreifingarağilar og "International Presidents Team Members" í Herbalife

Götusmiğjan hefur veriğ valin eftir mikla skoğun stjórnar Herbalife Family Foundation í höfuğstöğvunum í Los Angeles í şetta samstarf og mun şetta şığa umtalsverğa fjármuni til reksturs smiğjunnar á næstu árum í formi fastra árlegra greiğslna og uppbyggingar viğ heimiliğ.

Meğ framlaginu er stutt viğ şağ starfs sem nú er í Götusmiğjunni og rennir şağ stoğum undir stækkun og enn betri ağbúnağ fyrir hennar skjólstæğinga.  Er şağ von CASA HERBALIFE ağ starfsemin muni áfram vaxa og dafna og Götusmiğjan sinni sínum skjólstæğingum vel, ağstoği viğ heilbrigğan lífsstíl og ağ sem flest draumaverkefni eins og upptökuver, tómstundaherbergi og annağ uppbyggjandi verği ağ veruleika. 

hhb_733963.jpgHerbalife Family Foundation rekur nú yfir 36 CASA HERBALIFE um heiminn í dag og verğur CASA HERBALIFE á Íslandi şağ fyrsta á Norğurlöndum. 

Götusmiğjan er şakklát fyrir şakklát og stolt af şessum stuğningi CASA HERBALIFE og einmitt núna kemur şessi stuğnignur á hárréttum tíma og ekki slæmt ağ tengjast şessum gjöfula sjóğ fjármuna sem safnağ er á heimsvísu.  Gæti ekki komiğ á betri tíma. 

Upplısingar um Casa Herbalife er ağ finna inná herbalifefamilyfoundation.org

Fleiri myndir frá afhendingu styrksins frá şví föstudaginn eru á şessari slóğ.

Vefur Götusmiğjunnar er á http://www.gotusmidjan.is/


Nıtt merki - nı ásınd Götusmiğjunnar

gotusmidjanlogopeg.jpgGötusmiğjan hélt upp á 10 ára afmæli sitt í sumar.  Viğ şağ tækifæri var ákveğiğ ağ skapa smiğjunni nıja ásınd.  Ámundi Sigurğsson, grafískur hönnuğur tók ağ sér ağ leggja grunn ağ nıju merki Götusmiğjunnar. 

Ámundi gerği fjölmargar tillögur ağ nıju útliti, hverja ağra betri en markmiğiğ var ağ krakkarnir sjálfir hefğu áhrif á şá tillögu sem endanlega yrği valin.

Şağ merki sem Götusmiğjan kynnir hér er einmitt niğurstağan af vali krakkanna sjálfra.  Şau ákváğu merkiğ sín á milli og mörkuğu şannig sjálf stefnuna sem götusmiğjan ætlar ağ fylgja á næstu misserum og árum.

Götusmiğjan şakkar Ámunda Sigurğssyni fyrir veitta ağstoğ og ómetanlega vinnu viğ nıja ásınd.


Götusmiğjan komin af stağ á netinu

nike-dunk-low-black-neutral-grey-varsity-maize-1.jpgGötusmiğjan hefur tekiğ bloggiğ í şjónustu sína. Undanfariğ hefur veriğ unnin nı stefna fyrir starfsemina sem snır ağ şví ağ nıta betur şennan miğil til ağ koma á framfæri brınum málefnum og auka sınileika Götusmiğjunnar.  Fjöldi einstaklinga og fyrirtækja hafa gert şağ ağ verkum ağ şetta hefur tekist og á komandi vikum og mánuğum verğur leitast viğ ağ miğla eins miklu og tækifæri gefst til hér á síğunni.

Bloggsvæğiğ verğur notağ sem fréttamiğill og heimasvæği Götusmiğjunnar, sem almennt vefsvæği sem inniheldur beinar upplısingar um Götusmiğjuna, starfsmennina og fleira.

Fylgstu meğ okkur hér... viğ erum komin til ağ vera, líkt og s.l. 10 ár!

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband