Götusmiðjan
Götusmiðjan er sérhæft meðferðarheimili fyrir ungt fólk á aldrinum 15-20 ára. Meginvandi þeirra sem sækja meðferð í Götusmiðjuna er vímuefnaneysla, afbrot og annar neikvæður og niðurbrjótandi lífsstíll sem ekki er viðurkenndur í samfélaginu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.